Stundin okkar
Vangavelturnar okkar um netöryggismál
Stafræn ökuskírteini, fyrsti hluti - Leiðin að stafvæðingu
5. desember, 2025
Í þessum fyrsta hluta af þremur förum við yfir sögu, þróun og fölsun skírteinanna.
Innskráningarþjónusta island.is - Minningargrein
3. febrúar, 2025
Nýverið var slökkt á gömlu Innskráningarþjónustu island.is og lauk þar með byltingakenndum kafla í sögu auðkenningar á Íslandi. Í þessu bloggi ætlum við að líta um öxl og sjá hvað við getum lært af þessari vegferð.