Þjónusta
Öryggisúttekt á hugbúnaði
Fáðu sérfræðinga til að greina veikleika í kóðanum þínum og leiðbeina þér um hvernig á að koma í veg fyrir að þeir verði kynntir í hugbúnaðinn til að byrja með.
NánarInnbrotsprófanir
Fáðu dýrmætan skilning á innviðum þínum ásamt aðgerðarlista yfir atriði til að bæta.
NánarÖryggisþjálfun forritara
Auktu öryggi hugbúnaðar þíns með því að þjálfa forritara þína í að finna einfalda hugbúnaðarveikleika sem og veikleika fyrir lengra komna.
NánarÁhættugreining
Fáðu blandað teymi sóknar og varnarmanna til að stilla skýja- og innanhús áhættugreiningu.
NánarViðbragðsþjónusta
Reynslumikið teymi okkar getur aðstoðað þig við að bregðast við öryggisatvikum eða hjálpað þér að fyrirbyggja þau.
Nánar