Þjálfun
Þjálfun starfsfólks er áhrifarík fyrirbyggjandi aðgerð sem stuðlar að bættu öryggisumhverfi. Bestu öryggisatvikin eru einmitt þau sem aldrei verða.
Helsti ávinningur
- Efling öryggisvitundar og öryggismenningar
- Hagnýt verkefni
- Mælanlegur árangur
- Ný sýn á öryggi eigin kerfa og ferla
Vilt þú fá námskeið?
Hafðu samband og við förum yfir málin saman. Gott er að láta upplýsingar um fjölda þátttakenda og óskir um tímasetningar fylgja með.
Hafa samband