Prófanir

Öryggisúttektir eru mikilvægur þáttur í að tryggja öryggi hugbúnaðar og netkerfa í rekstri. Við beitum aðferðum hakkarans til að koma auga á veikleika áður en þeir eru misnotaðir.

Helsti ávinningur

  • Veikleikar uppgötvaðir áður en þeir valda skaða
  • Staðfesting á virkni öryggisvarna með hermdum árásum
  • Skýrar og raunhæfar leiðbeiningar um úrbætur

Vantar þig úttekt?

Hafðu samband og við förum yfir málin saman. Gott er að láta upplýsingar um umfang fylgja með, svo sem stærð netkerfis eða línufjölda kóða.

Hafa samband

Neyðarsími

+354 768 0112

Heimilisfang

Laugavegur 178

105 Reykjavík, Iceland


Samfélagsmiðlar