Öryggi er vegferð, ekki verkefni
Ambaga er ráðgjafafyrirtæki á sviði netöryggis sem sérhæfir sig í innbrotsprófunum og þjálfun
Fyrir hvað stöndum við?
Við trúum því að öryggi sé meira en bara einstaka úttekt til að haka í rétt box. Leyfðu okkur að leiða þig áfram í að móta öryggisstöðu þína til að mæta síbreytilegum ógnum. Þannig getur þú verið viðbúinn aðstæðum morgundagsins.
- Tryggðu hugbúnaðarþróunarferlið þitt með öflugum tólum og aðferðafræðum
- Styrktu netvarnir þínar gegn mögulegum ógnum og veikleikum
- Bættu öryggið á þeim þjónustum og tólum sem þú kaupir frá þriðja aðila
- Styrktu forritara þína með nauðsynlegri öryggisþekkingu og hæfni
- Þjálfaðu starfsmennina þína í að greina og koma í veg fyrir ógnir
Deilir þú okkar áhuga á öryggi?
Ef það brenna á þér ákveðnar spurningar eða þú vilt bara spjalla um netöryggi, þá erum við alltaf til í að heyra frá þér.
Hafa samband