Ambaga á UTmessunni
Takk fyrir að heimsækja okkur á UTmessunni
Við viljum endilega heyra í þér
Ef það brenna á þér ákveðnar spurningar eða þú vilt bara ræða um netöryggi, þá erum við alltaf til í spjall.
Sendu okkur línuHeildræn ráðgjöf LEX og Ambögu á sviði upplýsinga- og netöryggis
Öryggissérfræðingar og lögfræðingar sérhæfðir í upplýsingatæknirétti sameina krafta sína og bjóða viðskiptavinum sínum heildræna ráðgjöf á sviði upplýsinga- og netöryggis.
NánarViltu hakka Ísland?
Í tilefni UTmessunnar setti Ambaga upp nokkrar þrautir þar sem þátttakendur geta sett sig í spor hakkarans og brotist inn á hinar ýmsu þjónustur. Verðlaun í boði!
Hakka Ísland